Iqualit - skitapleis

Erum enn i Iqualit, enroute vedur bydur upp a mod ice yfir 2500 fetum og low level jet stream med mod-sev turbulance sectorinn er i 7000, vid forum ekkert i dag.

Forum i skodunarferd um thorpid med leigubil, hann syndi okkur  helstu stadina ss ruslahauganna, skolphreynsistodina, kirkjugardinn og fangelsid.  Alveg merkilega spes typa tessi leigubilstjori. Byrjadi ad tala um hversu margir vaeru ad deyja. Vid spurdum hvort tad vaeri ut af harri elli.. en nei, ta voru tad mest mord .. og ef ekki mord ta sjalfsmord. Sagdi hann okkur nokkrar skuggalegar mordsogur, en tok sidan upp lettara hjal og taladi um vist sina i fangelsinu t.a.m. thegar hann leiddi fangauppreisn.

Tessi tur vard ekki til ad auka a longunina til tess ad ilengjast herna i Iqualit. Vonumst til tess ad losna hedan sem allra fyrst.

Kvedja

Baldur og Eysteinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomnir til Canada drengir. Segid mer nu til gamans, hvort er meira partypleis Pangnirtung eda Iqualit? Kvedja Thorir J.

Þórir Jóhannesson (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 12:41

2 identicon

Megið bjalla í mig sem fyrst. Reynið að halda geðheilsunni í lagi ;) Kveðja Margrét

Margrét (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 13:23

3 identicon

Velkomnir útúr Iqualit :) Vonandi fer þetta að ganga betur núna. Ég á ekki séns að ná þessum nöfnum ;) Margrét

Margrét Linnet (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lágflug

Höfundur

Lágflug ehf
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hotel Pangnirtung
  • Sondre Stromfjord
  • Úthafsflugstjórinn
  • Regina
  • Puvirnitung

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband