2.9.2006 | 23:20
Komnir til Kanada
Saelt veri folkid. Eftir half vidburdarlitla dvol i Sondrestrom erum vid loksins komnir til Kanada. Fyrsta stop var i Pangnirtung. Sumir gaetu kannast vid tann stad tvi sena ur The spy who loved me(J.Bond) var skotin adeins innar i teim firdi. Ferdin, eins og gefur ad skilja, hefur verid ad mestu alveg gridarlega skemmtileg. Bataferd i Kulusuk, menningin i Kulusuk, kokkurinn i Kulusuk, ferdin yfir Graenlandsjokul i FL130, Jakuxakjot i Sondre, marathonganga med flugfelagsgaejum i sondre, allar vedurbriefingarnar, ferdin yfir til Kanada o.s.f. (efni i toluvert staerri faerslu. Erum treyttir svo tad kemur seinna).
Nuna erum vid staddir i Frobisher Bay og stefnir i ad vid gistum herna eina nott. Vedrid hefur verid ad plaga okkur hingad til. Frontar, laegdir og svoleidis leidindi. Um leid og vid komumst sunnar stefnir i eintomar haedir og tar af leidandi brakandi sol.
Eins og adur hefur komid fram var ekki sens ad komast i netsamband a Graenlandi. Nu aetlum vid ad reyna ad uppfaera bloggid reglulegar eftir tvi sem vid komumst naer sidmenningunni. Endilega skjota inn spurningum ef taer eru einhverjar.
EGG-id er buid ad standa sig vel og tykir okkur Eysteini mikil synd i tvi ad lata tad af hendi. Nyir timar nyjar velar. Okkur list btw alveg svakalega vel a tad sem vid erum bunir ad sja af nyja twinninum.
Kvedja, Baldur og Eysteinn
Um bloggið
Lágflug
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomnir til Iqaluit og vonandi gengur framhaldið vel.
Pétur Eysteinsson (IP-tala skráð) 3.9.2006 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.