29.8.2006 | 12:52
Söndreström
Vélin er komin yfir Grænlandsjökul og eru þeir staddir núna á Söndreström. Þeir ætluðu að fara yfir til Kanada í dag en það er mjög svo leiðinlegt veður yfir hafinu og ætla þeir því að bíða það af sér. Vonandi komast þeir yfir á morgun.
Ekkert netsamband er í Grænlandi þar sem þeir eru þessa stundina og skellum við því bara helstu fréttum af þeim hingað inn þar til þeir komast sjálfir á netið.
Um bloggið
Lágflug
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.