Færsluflokkur: Ferðalög
11.9.2006 | 15:59
Winnepeg
Staddir i flight planning herbergi hja FBO a Winnepeg int. Forum vaentanlega inn i bandarikin i dag. Komum her inn seint i gaerkvoldi eftir ad hafa lennt i vandraedum med batteriid a velinni. Tiltolulega stor vollur i skemmtilegri borg.
Vid erum ad reyna ad finna IFR kort fyrir restina af ferdinni. Tessu verdur reddad hvernig sem tad nu fer. Vid aetlum ad faela IFR upp a voll sem heitir Regina og tadan hoppum vid yfir landamaerin inn a Great falls og sidast a afangastadinn S27. Fyrir ahugasama ta hofum vid fra Iqualit stoppad a puvirnitung, Kuujjuarpik, La grand riviere, Moosonee, Nakina, Sioux lookout.
Vid Eysteinn verdum ad setjast nidur tegar timi gefst og fara betur yfir ferdina i mali og myndum.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.9.2006 | 16:49
Iqualit - skitapleis
Erum enn i Iqualit, enroute vedur bydur upp a mod ice yfir 2500 fetum og low level jet stream med mod-sev turbulance sectorinn er i 7000, vid forum ekkert i dag.
Forum i skodunarferd um thorpid med leigubil, hann syndi okkur helstu stadina ss ruslahauganna, skolphreynsistodina, kirkjugardinn og fangelsid. Alveg merkilega spes typa tessi leigubilstjori. Byrjadi ad tala um hversu margir vaeru ad deyja. Vid spurdum hvort tad vaeri ut af harri elli.. en nei, ta voru tad mest mord .. og ef ekki mord ta sjalfsmord. Sagdi hann okkur nokkrar skuggalegar mordsogur, en tok sidan upp lettara hjal og taladi um vist sina i fangelsinu t.a.m. thegar hann leiddi fangauppreisn.
Tessi tur vard ekki til ad auka a longunina til tess ad ilengjast herna i Iqualit. Vonumst til tess ad losna hedan sem allra fyrst.
Kvedja
Baldur og Eysteinn
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.9.2006 | 19:58
Kanada
Enn erum vid i Frobisher Bay. En-route spa i dag var tad slaem ad vid akvadum ad hinkra fram a morgundaginn.
Vistin herna er to ollu skarri en i Pangnirtung. Vorum marflengdir af hotelstjornum tar sem let okkur borga 360 Kanadiska dollara fyrir eitt tad mesta haensnabaeli(gistiplass) sem eg hef nokkru sinni stigid faeti i. Astaedan fyrir husakosturinn verdur ekki betri a tessum stad er vist ut af vindbalinu a veturna. Metid var sett i hitt i fyrra tegar tad gustadi upp i 96 hnuta. Folk timir einfaldlega ekki ad setja pening i husin otta vid ad tau skemmist. Tad sem pangnirtungbuar gera er ad strengja virkapla tvert yfir kofana og vona ad tad haldi yfir veturinn.
Vid liggjum i moki her uppi a hoteli. Barinn fer ad opna og segist Eysteinn aetla ad tenja lungun i kariokikeppni sem verdur haldin a eftir. Hann aetlar ad flytja studmannalagid Taetum og tryllum acapella... vonandi vid godar undirtektir infaeddra.
Vonandi fer ad raetast ur tessu vedri.
kvedja, Baldur og Eysteinn
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2006 | 23:20
Komnir til Kanada
Saelt veri folkid. Eftir half vidburdarlitla dvol i Sondrestrom erum vid loksins komnir til Kanada. Fyrsta stop var i Pangnirtung. Sumir gaetu kannast vid tann stad tvi sena ur The spy who loved me(J.Bond) var skotin adeins innar i teim firdi. Ferdin, eins og gefur ad skilja, hefur verid ad mestu alveg gridarlega skemmtileg. Bataferd i Kulusuk, menningin i Kulusuk, kokkurinn i Kulusuk, ferdin yfir Graenlandsjokul i FL130, Jakuxakjot i Sondre, marathonganga med flugfelagsgaejum i sondre, allar vedurbriefingarnar, ferdin yfir til Kanada o.s.f. (efni i toluvert staerri faerslu. Erum treyttir svo tad kemur seinna).
Nuna erum vid staddir i Frobisher Bay og stefnir i ad vid gistum herna eina nott. Vedrid hefur verid ad plaga okkur hingad til. Frontar, laegdir og svoleidis leidindi. Um leid og vid komumst sunnar stefnir i eintomar haedir og tar af leidandi brakandi sol.
Eins og adur hefur komid fram var ekki sens ad komast i netsamband a Graenlandi. Nu aetlum vid ad reyna ad uppfaera bloggid reglulegar eftir tvi sem vid komumst naer sidmenningunni. Endilega skjota inn spurningum ef taer eru einhverjar.
EGG-id er buid ad standa sig vel og tykir okkur Eysteini mikil synd i tvi ad lata tad af hendi. Nyir timar nyjar velar. Okkur list btw alveg svakalega vel a tad sem vid erum bunir ad sja af nyja twinninum.
Kvedja, Baldur og Eysteinn
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2006 | 06:53
Lítið að gerast eins og er :(
Enn er ekkert að gerast hjá strákunum okkar. Enn fastir á Söndreström, en eins og venjulega vonumst við eftir brottför í dag. Tíminn leiðir allt í ljós...
Ekki eru þeir fastir á skemmtilegasta staðnum, búnir að vera í Grænlandi núna í 6 daga og sama og ekkert um að vera þar.
Vonum að hlutirnir fari að ganga hjá þeim og þeir fari að komast yfir í almenna siðmenningu
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2006 | 12:52
Söndreström
Vélin er komin yfir Grænlandsjökul og eru þeir staddir núna á Söndreström. Þeir ætluðu að fara yfir til Kanada í dag en það er mjög svo leiðinlegt veður yfir hafinu og ætla þeir því að bíða það af sér. Vonandi komast þeir yfir á morgun.
Ekkert netsamband er í Grænlandi þar sem þeir eru þessa stundina og skellum við því bara helstu fréttum af þeim hingað inn þar til þeir komast sjálfir á netið.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2006 | 21:06
Flugferð til Montana
Flugmennirnir Baldur og Eysteinn lögðu upp í ferð á TF-EGG sem er af gerðinni Piper Apache. Vélin var seld til Panama en hún fer fyrst til Montana þar sem vélin verður tekin í gegn og betrumbætt.
Vélin er í eigu flugklúbbsins Lágflugs og hefur hún reynst klúbbnum mjög vel en okkur barst mjög áhugasamur kaupandi svo ákveðið var að skella sér á þetta tækifæri og munum við kaupa inn aðra tveggja hreyfla vél inn í félagið.
Þeir áætla að blogga ferðina sína ásamt því að skella inn myndum af ferðinni.
Þeir lögðu af stað í gær frá Reykjavík og gistu á Ísafirði í nótt. Í dag héldu þeir svo til Kulusuk og munu vera þar fram á mánudag þar sem flugvellirnir í Grænlandi eru lokaðir á sunnudögum. Þeir munu skella inn myndum af leiðinni hingað inn við fyrsta tækifæri.
Áætlaðir heildarflugtímar eru um 30-40klst og mun því þessi ferð taka nokkra daga.
Hvetjum alla flugmenn og flugáhugamenn til að fylgjast með för þeirra og ævintýri á leið sinni til Montana
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Lágflug
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar